Takk hreinlæti ehf hefur umsjón með netsöfnunarfyrirtækinu netsöfnun.is, en fyrirtækið býður upp á hentugar og einfaldar fjáröflunarleiðir fyrir félagasamtök og einstaklinga. Kíktu inn á endurbætta vefsíðu, www.netsöfnun.is og kynntu þér möguleikana. Viðkomandi safnari getur sett upp sitt svæði á síðunni eins og hentar, valið vörur til að selja vinum og vandamönnum. Ef eitthvað er óljóst þá endilega hafðu samband og við hjálpum þér. Takk hreinlæti sér um allt utanumhald og ber fulla ábyrgð á allri framkvæmd.

Netsöfnun er á Dragháls 18 - 26

Opnunartími mánud-fimmtudaga kl 08:00-17:00 | föstud kl 08:00-15:00.